Hero Image
3 October 2019
Reykjavík, Iceland
Nýsköpunarmót

á mótinuB2B Nýsköpunarmót - Hvernig virkar það?


Nýsköpunarmótið er vettvangur til að opinberir aðilar og fyrirtæki hafi tök á að hittast á snörpum fundum til að ræða hugsanlegar lausnir á verkefnum opinberra stofnana. Hver fundur er 15 mínútur og fara fundirnar fram milli kl. 13-16. 


1

Skráning

 • Skráning fer fram með því að smella á græna takkann á forsíðunni "Register now" 

2

Skráðu prófíl þinn og vöru (Product) eða verkefni/áskorun (Request)

 • Skráðu upplýsingarnar um þig og þitt fyrirtæki eins vel og þú getur. 
 • Gættu að skrá einnig inn í Marketplace. 
  • Fyrirtæki skrá Product eða þá voru sem þau vilja kynna og geta boðið, eða boðið til þróunar. 
  • Opinberir aðilar skrá Request eða það verkefni/áskorun sem þau vilja ræða um við fyrirtækin.
 • Góð skráning í Marketplace er grunnur fyrir því að fá fundarbeiðnir og að aðrir samþykki fundarboð frá ykkur. . 

3

Skoðaðu þátttakendur (Participants) og verkefni (Marketplace)  

Skoðaðu áhugaverð fyrirtæki/stofnanir og vörur/verkefni. Smelltu á til að sjá nánar viðkomandi. 

4

Senda fundarbeiðni og svaraðu fundarbeiðnum 

 • Skoðaðu reglulega þátttakendur (og nýja) og verkefni þeirra, og senda fundarbeiðni á þá aðila sem þú vilt funda með á mótinu. Gott er að skrá hvers vegna þú vilt hitta viðkomandi en það eykur líkur á að fundurinn verði samþykktur. 
  Samþykktar fundarbeiðnir koma sjálfkrafa inn á tímaáætlunina ykkar. 
  TIP: Download the "b2match" mobile App (App Store) to manage your 1:1 meetings on your phone!
 • Yfirlit yfir fundina þína og fundarbeiðnir finnurðu undir "Meetings" (efst á gráu stikunni)
 • Fundarbeiðnum verður að svara, að öðru leyti verður ekkert af fundum.  

5

Nýsköpunarmótið

 • Daginn fyrir Nýsköpunarmótið færðu tölvupóst með yfirliti yfir fundina þína sem munu eiga sér stað 3. október.
 • Einnig verðum við með dagskrána þína á mótinu sem þú getur nálgast hjá okkur. 
 • Hægt er að hlaða niður  b2match appi í símann til að: 
  * Hafa yfirlit yfir fundina þína 
  * Fá upplýsingar ef breytingar verða á síðustu stundu (bókanir, afbókanir á fundum)
  * Senda og svara fundarbeiðnum


B2B Meetings - A short youtube intro

 

Registration

Closed since 3 September 2019

Location

Grand Hótel
105 Reykjavík, Iceland